Forsíða 2018-06-19T15:01:04+00:00

Gleðilegt og gott sumar

Ávaxtabíllinn í sumar

Líkt og í fyrrasumar tökum við okkur frí yfir hásumarið. Síðasta dreifing er
miðvikudaginn 4. júlí og svo byrjum við aftur miðvikudaginn 8. ágúst. Þann dag fá allir
viðskiptavinir sendingar, hvort sem þeir eru skráðir á mánudegi eða miðvikudegi.
Þið látið okkur vita ef þessi 8. ágúst dreifing hentar ykkur ekki eða ef þið viljið
hafa pöntunina minni en venjulega vegna þess að vikan er styttri.

Hafið það gott í sumar og grípið bara appelsínu ef þessi gamla gula lætur ekki sjá sig.

Appelsina

Ávaxtaðu betur